Skólárið 2023-2024 voru unnar samræmdar reglur um skólasókn fyrir skólana á starfssvæði, Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu. Halldóra Helgadóttir teymisstjóri skólaþjónustu hélt utan um vinnuna í samstarfi við skólastjórnendur á svæðinu. Reglurnar hafa verið lagðar fyrir í Skólaráði Víkurskóla og kynntar á fundi Fjölskyldu-frístunda-, og menningarráðs Mýrdalshrepps. Frá og með næsta skólaári 2024-2025 verður unnið eftir þessum reglum um skólasókn í Víkurskóla.

Hér er hægt að sjá reglurnar sem eru í pdf  Reglur um skólasókn

Heimilsfang: Mánabraut 3 |  Pósthúmer: 870 Vík | Símanúmar: 487 1242 | Netfang: vikurskoli@vikurskoli.is

Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 487-1242 eða á netfangið vikurskoli@vikurskoli.is