Ytra mat er framkvæmt af öðrum opinberum aðilum. Mennta-og menningarmálaráðuneytið
framkvæmir heildstætt mat á starfsemi skóla með reglubundnum hætti, þá sér
Menntamálastofnun um fyrirlögn samræmdra prófa í 4.-7.- og 9. bekk. Aðra eftirlitsaðila má
nefna eins og Heilbrigðiseftirlit Suðurlands og Vinnueftirlitið.

Víkurskóli – ytra mat

Umbótaáætlun vegna ytra mats á Víkurskóla mars 2021

Heimilsfang: Mánabraut 3 |  Pósthúmer: 870 Vík | Símanúmar: 487 1242 | Netfang: vikurskoli@vikurskoli.is

Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 487-1242 eða á netfangið vikurskoli@vikurskoli.is