Innra mat Víkurskóla er ferli sem er sífellt í gangi og lýkur aldrei. Tilgangur þess er að styðja við
gildi skólans, gæði, gleði, grósku og gagn og uppfylla þau skilyrði og markmið sem hið opinbera
gerir til skólastarfsins. Áætlunin sem lögð er fram í næsta kafla tekur til fjögurra ára og er dreift
á alla mánuði skólaársins. Niðurstöður hvers matsþáttar eru metnar og gerðar tillögur að
úrbótum ef þörf er á. Samantekt skólaársins er birt í júní ár hvert. Lögð er áhersla á að allt
skólasamfélagið taki þátt. Leitast er við að nota fjölbreyttar matsaðferðir; spurningakannanir,
samtöl við starfsmenn, umræðufundi/þing með nemendum, rýnifundi kennara/starfsmanna að
afloknum ákveðnum matsþáttum, sjálfsrýni nemenda, svo dæmi séu tekin.

Skólaþing 2023 samantekt

Sjálfsmatsskýrsla Víkurskóla 2022-2023

Niðurstöður úr foreldrakönnun Skólapúlsinn  2023

Niðurstöður úr foreldarkönnun forskóladeildar – Skólapúlsinn 2023

Niðurstöður nemendakönnunar Skólapúlsins 2.-5. bekkur 2022

Niðurstöður nemendakönnunar Skólapúlsins 6.-10. bekkur 2022

Sjálfsmatsskýrsla Víkurskóla 2021-2022

Niðurstöður starfsmannakönnun 2022

Sjálfsmatsskýrsla 2020-21

Niðurstöður nemendakönnunar Skólapúlsins 1.-5. b 2021

Niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins 2021

Skólaþing nemenda 2021

Skólapúlsinn niðurstöður nemenda 2020

Skólapúlsinn-starfsmannakönnun 2020

Innra mat Víkurskóla 2020-2024

Niðurstöður skólaþings2018

Skýrsla um forskólaverkefni Víkurskóla 2019

Niðurstöður-í-1.-5.-bekk-vor-2019

Niðurstöður-foreldrakönnun-Skólapúlsinn2019

Niðurstöður-nemendakönnun-í-6.-10.-bekk-haust-2018

Niðurstöður-starfsmannakönnun-mars-2016

Niðurstöður-foreldrakönnun-febrúar-2016

 

Heimilsfang: Mánabraut 3 |  Pósthúmer: 870 Vík | Símanúmar: 487 1242 | Netfang: vikurskoli@vikurskoli.is

Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 487-1242 eða á netfangið vikurskoli@vikurskoli.is