Í Víkurskóla erum við öll sammála um að skákin er leikur. Skák er leikur sem ber keim af ýmsum íþróttum en er einnig skyld listum. Þetta snýst ekkert um um “annaðhvort/eða” heldur svarar hver skákmaður fyrir sig. Í 3.-6.bekk teflum við vikulega og vissulega fá sumir ánægju úr úr sigri á andstæðingi, öðrum líkar hrifningin þegar falleg leikflétta gengur upp, meðan öðrum finnst einfaldlega skemmtilegt að tefla. Þessir efnilegu skákmenn útbjuggu sína eigin taflmenn, hver og einn með sinn eiginleika og útlit og tóku góðan leik.

Heimilsfang: Mánabraut 3 |  Pósthúmer: 870 Vík | Símanúmar: 487 1242 | Netfang: vikurskoli@vikurskoli.is

Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 487-1242 eða á netfangið vikurskoli@vikurskoli.is