Göngum í skólann
Sem fyrr tekur Víkurskóli þátt í lýðheilsuverkefni Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, GÖNGUM Í SKÓLANN. Þetta verkefni er eitt af þeim verkefnum sem heilsueflandi skólastarf leggur áherslu á. Nemendur, foreldrar og starfsmenn eru hvattir til að nota virkan ferðamáta í og úr skóla og setja hreyfingu á dagskrá í daglegu lífi. Í morgun hófst verkefnið formlega […]