Ruslatínsla
Í dag fóru nemendur í 7.-8.b ásamt kennara út og týndu rusl í kringum skólann. Nemendur flokkuðu ruslið í tvent pappir/plast og almennt rusl.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 487-1242 eða á netfangið vikurskoli@vikurskoli.is