Uppbrot í stærðfræðikennslunni
Einu sinni í mánuði er öðruvísi dagur í stærðfræðikennslunni hjá okkur í Víkurskóla. Þá vinna krakkarnir saman í skemmtilegum verkefnum þvert á aldur. Síðastliðinn föstudag 1. Mars var svona dagur. Það var sérstaklega gaman að sjá hvað elstu nemendurnir unnu vel með þeim yngri.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!