Það er fjör í forritun!

Í þessari viku fór valhópurinn í forritun í íþróttahúsið og æfði forritun án tölvu. Sett var upp þrautabraut þar sem tveir og tveir unnu saman, annar með bundið fyrir augun og hinn leiðbeindi í gegnum þrautina með einföldum skilaboðum. Verkefnið reyndi á samvinnu, traust og nákvæmni alveg eins og nauðsynlegt er þegar unnið er í forritun fyrir tölvuleiki og smáforrit.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Heimilsfang: Mánabraut 3 |  Pósthúmer: 870 Vík | Símanúmar: 487 1242 | Netfang: vikurskoli@vikurskoli.is

Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 487-1242 eða á netfangið vikurskoli@vikurskoli.is