Alþjóðlegi göngum í skólann dagurinn 7. október

Hvatningarverkefninu Göngum í skólann lauk formlega þann 7. október sl. á alþjóðlega ,,Göngum í skólann deginum’’. Krakkarnir í Víkurskóla voru almennt mjög dugleg í verkefninu og svo var auka hreyfingu bætt inn í skólavikuna til að koma til móts við þá sem eru í skólaakstri og ekki hafa tækifæri til að ganga í skólann. Hér er mynd af honum Jóhanni nemanda í 7. bekk sem hélt upp á alþjóðlega göngum í skólann daginn með því að hjóla í skólann hvorki meira né minna en 10 kílómetra! Vel gert hjá honum.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Heimilsfang: Mánabraut 3 |  Pósthúmer: 870 Vík | Símanúmar: 487 1242 | Netfang: vikurskoli@vikurskoli.is

Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 487-1242 eða á netfangið vikurskoli@vikurskoli.is