Drangamix

Drangamix er heiti á þverfaglegu námi sem unnið er í 1.-6. bekk. Við veljum ákveðna þemu sem við vinnum með á fjölbreyttan hátt. Drangamix verkefnin eru mis stór. Þau geta verið allt frá fáeinum tímum upp í nokkrar vikur, eru allskonar og unnin eftir ólíkum leiðum. Fyrsta verkefnið sem við erum að vinna með er átthagafræði þar sem við fræðumst m.a. um náttúru,  gróðursvæði og  fugla í Mýrdalshreppi. Þetta eru skemmtileg viðfangsefni þar sem allir fá að blómstra á sínum forsendum.

Heimilsfang: Mánabraut 3 |  Pósthúmer: 870 Vík | Símanúmar: 487 1242 | Netfang: vikurskoli@vikurskoli.is

Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 487-1242 eða á netfangið vikurskoli@vikurskoli.is