Hugleiðsludagur unga fólksins, 9. október

Í dag 9. október  er árlegur hugleiðsludagur unga fólksins. Nemendur Víkurskóla tóku að sér að vera í forgrunni í myndbandi dagsins og tóku næstum allir nemendur skólans þátt. Við færum aðstandendum dagsins bestu þakkir fyrir frábært samstarf. Hér má sjá myndbandið:

Jafnframt er hér slóð inn á heimasíðu verkefnisins: https://www.hugleidsludagur.is/

Heimilsfang: Mánabraut 3 |  Pósthúmer: 870 Vík | Símanúmar: 487 1242 | Netfang: vikurskoli@vikurskoli.is

Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 487-1242 eða á netfangið vikurskoli@vikurskoli.is