Heimsókn á Hjallatún

Nemendur í 1.-6.bekk Víkurskóla heimsóttu Hjallatún nú á aðventunni og sungu fyrir þau jólalög. Brian spilaði undir fyrir okkur og nutum við stundarinnar og veitinganna sem okkur voru boðnar eftir sönginn.

Mánabraut 3-5
870 Vík
Sími: 487-1242
Netfang: vikurskoli@vikurskoli.is

Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 487-1242 eða á netfangið vikurskoli@vikurskoli.is