Heimsókn frá samstarfsskóla í Erasmus+

Við fengum heimsókn frá samstarsskóla okkar I Liceum Ogólnokształcące im. Juliusza Słowackiego í Przemysl, Póllandi. Hingað komu tveir kennarar, þær Tamara og Renata og tvær stúlkur, Amelia  Og Ewa. Þær  tóku þátt í skólastarfinu í þrjá daga. Annar kennarana ,Tamara Ryzner, hefur áður komið til okkar í heimsókn í öðru samstarfsverkefni. Eins og alltaf lærdómsríkt að fá gesti í heimsókn, bæði fyrir nemendur og kennara. Victoria Reinholdsdóttir verkefnastjóri Erasmus+ hélt utan um alla þræði og móttöku hópsins.

Heimilsfang: Mánabraut 3 |  Pósthúmer: 870 Vík | Símanúmar: 487 1242 | Netfang: vikurskoli@vikurskoli.is

Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 487-1242 eða á netfangið vikurskoli@vikurskoli.is