Lífshlaupið 2024

Lífshlaupið,hvatningarverkefni ÍSÍ er hafið og að venju á Víkurskóli tvö lið í keppninni, nemendur og starfsmenn. Það átti vel við að keppnin hófst 7. febrúar en þann dag bar einmitt upp á skíðaferð eldri nemenda og jafnframt notuðu yngri bekkir tækifærið og fóru út að renna. Víkurskóli hvetur nemendur og foreldra til að taka sameiginlega þátt í þessu frábæra hreyfiátaki. Hægt er að fylgjast með framgangi keppninnar á lifshlaupid.is

Heimilsfang: Mánabraut 3 |  Pósthúmer: 870 Vík | Símanúmar: 487 1242 | Netfang: vikurskoli@vikurskoli.is

Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 487-1242 eða á netfangið vikurskoli@vikurskoli.is