Náttúrfræði á unglingastigi

Nemendur unglingadeildar hafa seinustu vikurnar verið að læra um lífverur í náttúrufræðinni og einn liður í þeirri kennslu  er að læra að kryfja fisk.

Markmiðið með verkefninu er að nemendur fái að skoða lífveru úr íslenskri náttúrú nánar; ræða uppbyggingu lífveru og líffærafræði, hvernig útlit og líkamsbyggingu spegla lifnaðarhættir auk þess sem tilgangurinn er að efla áhuga, virkni og þáttöku nemenda í náttúrufræðinámi.

Við sendum sérstakar þakkir til Lindarfisk sem svo rausnarlega útvegaði okkur fisk til að kryfja. Myndirnar sína áhugasama nemendur í þessu flotta verkefni.

Victoria Reinholdsdóttir náttúrufræðikennari

Fleiri Myndir

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Heimilsfang: Mánabraut 3 |  Pósthúmer: 870 Vík | Símanúmar: 487 1242 | Netfang: vikurskoli@vikurskoli.is

Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 487-1242 eða á netfangið vikurskoli@vikurskoli.is