Nýjar tölvur – loksins!

Nú í haust fékk skólinn 12 nýjar fartölvur og hleðsluskáp. Þessi búnaður leysir af hólmi gamlar borðtölvur sem skólinn hafði notað í nokkur ár. Þetta er afar góð viðbót við kennslugögn skólans auk þess sem dýrmætt pláss skapast á bókasafninu sem hýsti tölvubúnaðinn áður. Á myndinni má sjá áhugasama nemendur í 7.-8. bekk í upplýsingatækni.

 

Mánabraut 3-5
870 Vík
Sími: 487-1242
Netfang: vikurskoli@vikurskoli.is

Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 487-1242 eða á netfangið vikurskoli@vikurskoli.is