Þjóðlegir dagar

Dagana 18.-25. janúar verður skólastarf Víkurskóla með þjóðlegu ívafi, þar að auki verður Jón Pétur danskennarinn okkar með námskeið mánudag til miðvikudag.

Hér er yfirlit yfir það helsta sem verður á döfinni. Þjóðlegir dagar 2024

Heimilsfang: Mánabraut 3 |  Pósthúmer: 870 Vík | Símanúmar: 487 1242 | Netfang: vikurskoli@vikurskoli.is

Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 487-1242 eða á netfangið vikurskoli@vikurskoli.is