Dagur stærðfræðinnar

Alþjóðlegur dagur stærðfræðinnar er í dag 14. mars. Af því tilefni undirbjuggu stærðfræðikennarar skólans verkefni þar sem allir nemendur skólans komu saman. Þema dagsins var form stærðfræðinnar. Mjög skemmtilegt og lærdómsríkt uppbrot. Myndirnar tala sínu máli.

Heimilsfang: Mánabraut 3 |  Pósthúmer: 870 Vík | Símanúmar: 487 1242 | Netfang: vikurskoli@vikurskoli.is

Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 487-1242 eða á netfangið vikurskoli@vikurskoli.is