Heimsókn frá lögreglunni.

Við fengum heimsókn frá lögreglunni í dag. Nemendur í öllum bekkjum fengu fræðslu um ýmislegt sem tengist umferðaröryggi einkum gangandi vegfarenda. Einnig var farið yfir reglur varðandi rafhlaupahjól. Við þökkum Söru Lind lögregluþjóni kærlega fyrir heimsóknina.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Heimilsfang: Mánabraut 3 |  Pósthúmer: 870 Vík | Símanúmar: 487 1242 | Netfang: vikurskoli@vikurskoli.is

Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 487-1242 eða á netfangið vikurskoli@vikurskoli.is