Við fengum heimsókn frá lögreglunni í dag. Nemendur í öllum bekkjum fengu fræðslu um ýmislegt sem tengist umferðaröryggi einkum gangandi vegfarenda. Einnig var farið yfir reglur varðandi rafhlaupahjól. Við þökkum Söru Lind lögregluþjóni kærlega fyrir heimsóknina.
http://vikurskoli.is/wp-content/uploads/2019/03/vikurskoli-logo1-2.jpg00Vikurskolihttp://vikurskoli.is/wp-content/uploads/2019/03/vikurskoli-logo1-2.jpgVikurskoli2021-01-21 10:39:252021-01-28 11:52:38Heimsókn frá lögreglunni.
0replies
Leave a Reply
Want to join the discussion? Feel free to contribute!
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!