Einu sinni í mánuði er öðruvísi dagur í stærðfræðikennslunni hjá okkur í Víkurskóla. Þá vinna krakkarnir saman í skemmtilegum verkefnum þvert á aldur. Síðastliðinn föstudag 1. Mars var svona dagur. Það var sérstaklega gaman að sjá hvað elstu nemendurnir unnu vel með þeim yngri.
http://vikurskoli.is/wp-content/uploads/2019/03/vikurskoli-logo1-2.jpg00Ívar Páll Bjartmarssonhttp://vikurskoli.is/wp-content/uploads/2019/03/vikurskoli-logo1-2.jpgÍvar Páll Bjartmarsson2019-03-04 08:11:522019-03-20 08:42:36Uppbrot í stærðfræðikennslunni
Uppbrot í stærðfræðikennslunni
/0 Comments/in frettir /by Ívar Páll BjartmarssonEinu sinni í mánuði er öðruvísi dagur í stærðfræðikennslunni hjá okkur í Víkurskóla. Þá vinna krakkarnir saman í skemmtilegum verkefnum þvert á aldur. Síðastliðinn föstudag 1. Mars var svona dagur. Það var sérstaklega gaman að sjá hvað elstu nemendurnir unnu vel með þeim yngri.
Ruslatínsla
/0 Comments/in frettir /by Ívar Páll BjartmarssonÍ dag fóru nemendur í 7.-8.b ásamt kennara út og týndu rusl í kringum skólann. Nemendur flokkuðu ruslið í tvent pappir/plast og almennt rusl.