Valentínusarball í Víkurskóla

Í dag eru krakkarnir í 7.-10. bekk í óðaönn að undirbúa Valentínusarball skólans. Til stóð að það yrði í kvöld en veðurspáinn er slæm þannig að ballið verður á morgun þriðjudaginn 15. febrúar klukkan 19:30. Skólabíllinn keyrir.

 

Heimilsfang: Mánabraut 3 |  Pósthúmer: 870 Vík | Símanúmar: 487 1242 | Netfang: vikurskoli@vikurskoli.is

Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 487-1242 eða á netfangið vikurskoli@vikurskoli.is