Í dag eru krakkarnir í 7.-10. bekk í óðaönn að undirbúa Valentínusarball skólans. Til stóð að það yrði í kvöld en veðurspáinn er slæm þannig að ballið verður á morgun þriðjudaginn 15. febrúar klukkan 19:30. Skólabíllinn keyrir.
http://vikurskoli.is/wp-content/uploads/2019/03/vikurskoli-logo1-2.jpg00Vikurskolihttp://vikurskoli.is/wp-content/uploads/2019/03/vikurskoli-logo1-2.jpgVikurskoli2022-02-14 12:45:342022-02-14 12:45:34Valentínusarball í Víkurskóla