Útinám
Innan stundatöflu hjá 1. bekk er útinám alla fimmtudaga. Veðrið lék við okkur í dag og var verkefni dagsins að útbúa margfætlu úr haustlaufum. Eitt af meiginmarkmiðum útinámstíma er samvinna, vinátta og hjálpsemi og endum við alla tíma á frjálsum leik í skóginum. Myndirnar tala sínu máli.





