About Vikurskoli
This author has yet to write their bio.Meanwhile lets just say that we are proud Vikurskoli contributed a whooping 134 entries.
Entries by Vikurskoli
Aðventan í Víkurskóla
December 13, 2024 in frettir /by VikurskoliAðventan hefur liðið hratt hjá okkur í Víkurskóla. Margir skemmtilegi,r litlir viðburðir til þess að lita tilveruna. Vasaljósaferð og leikir á Syngjandanum, heimsókn í Víkurkirju og söngstundir með Brian Haroldsson. Við höfum líka fengið gesti í húsið, Slökkviliðið kom í heimsókn til 3.-4. bekkjar og svo má ekki gleyma stórskemmtilegri heimsókn Sævars Helga Bragasonar rithöfundar […]
Jóladagskrá
November 21, 2024 in frettir /by VikurskoliÞað styttist í jólahátíðina. Í desember gerum við eitt og annað til að brjóta upp hversdaginn í aðdraganda jólanna. Hér gefur að líta það helsta sem verður á dagskránni hjá okkur í Víkurskóla. Hér er hægt að skoða Jóladagskrá 2024
Dagur íslenskrar tungu
November 21, 2024 in frettir /by VikurskoliAð venju var Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Víkurskóla. Nemendur og starfsfólk stóðu fyrir skemmtun sem kölluð er Kaffihúskvöld Víkurskóla en það er jafnframt fjáröflun fyrir Ferðasjóð nemenda. Að þessu sinn sáu nemendur alfarið um skemmtiatriði með aðstoð kennara og starfsmanna. Nemendur sáu líka um að baka og gera glæsilegt veisluborð fyrir gesti kvöldsins. […]
Kaffihúskvöld
November 6, 2024 in frettir /by VikurskoliNemendafélag Víkurskóla safnar fyrir skólapeysum
October 15, 2024 in frettir /by VikurskoliNemendur á elstastigi í vali komu með þá hugmynd að safna fyrir skólapeysum. Tveir elstu bekkirnir tóku af skarið og skipulögðu fyrstu fjáröflunina, hnallþóruhappdrætti. Nemendur höfðu selt happdrættismiða við góðar viðtökur og í dag voru vinningshafar dregnir út. Nemendur afhentu sjálfir hnallþórurnar til vinningshafa. Til hamingju vinningshafar með kökurnar og takk allir sem styrktu með […]
Göngum í skólann
September 6, 2024 in Á döfinni, frettir, Uncategorized /by VikurskoliSem fyrr tekur Víkurskóli þátt í lýðheilsuverkefni Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, GÖNGUM Í SKÓLANN. Þetta verkefni er eitt af þeim verkefnum sem heilsueflandi skólastarf leggur áherslu á. Nemendur, foreldrar og starfsmenn eru hvattir til að nota virkan ferðamáta í og úr skóla og setja hreyfingu á dagskrá í daglegu lífi. Í morgun hófst verkefnið formlega […]
Upphaf skólastarfs
August 21, 2024 in frettir /by VikurskoliSkólaslit Víkurskóla
June 25, 2024 in frettir /by VikurskoliVíkurskóla var slitið við hátíðalega athöfn föstudaginn 31. maí s.l. Að þessu sinni voru þrír nemendur útskrifaðir úr 10. bekk og 7 nemendur úr forskóladeild. Við sendum þeim okkar bestu framtíðaróskir. Fyrir hönd skólans sendi ég nemendum, foreldrum og starfsfólki bestu sumarkveðjur. Jafnframt sendi ég samstarfsaðilum og velunnurum Víkurskóla kærar kveðjur með þakklæti fyrir samstarfið […]
Skólaslit
May 23, 2024 in frettir /by VikurskoliHeimilsfang: Mánabraut 3 | Pósthúmer: 870 Vík | Símanúmar: 487 1242 | Netfang: vikurskoli@vikurskoli.is
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 487-1242 eða á netfangið vikurskoli@vikurskoli.is