Upplestrarkeppnin 2025
Á dögunum var haldin upplestrarkeppni í Víkurskóla, en nemendur hafa í vetur unnið að því að undirbúa sig fyrir hana. Keppnin var jafnframt undankeppni fyrir Röddina, upplestrarkeppni skólanna í Rangárvallasýslu, V-Skaftafellssýslu og Vestmannaeyja. Í fyrstu umferð lásu nemendur brot úr Sögunni af Bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason og í annarri og þriðju umferð lásu […]