Vegleg Gjöf
Skólanum barst á dögunum vegleg gjöf frá einum samstarfsaðila okkar í Erasmus+. Það var hún Tamara Ryzner frá skólanum Liceum Ogólnokształcące im. Juliusza Słowackiego w Przemyślu í Póllandi sem sendi okkur fína beinagrind til að nota í náttúrufræðikennslunni. Hún sá hvað ég var hrifin af beinagrind sem var í skólanum hennar og ákvað hún því […]





