Listalestin á Hvolsvelli
Dagana 16. og 17. apríl héldu nemendur í 8.-10.b á Hvolsvöll til að taka þátt í listasmiðjum á vegum Listalestar HÍ. Fyrir smiðjunum stóðu listkennslunemendur Listaháskóla Íslands, en árlega halda þeir listasmiðjur fyrir grunnskóla utan höfuðborgarsvæðisins með áherslu á samruna listgreina. Verkefnið Listalestin er unnið í samstarfi við List fyrir alla. Laugalandsskóli, Grunnskólinn á Hellu […]