Skólabúðir á Reykjum
Nemendur í 6. – 7. bekk, Víkurskóla fóru í skólabúðir að Reykjum í Hrútafirði dagana 21. – 24. apríl s.l. Í Skólabúðunum fá nemendurnir tækifæri til að efla félagsfærni og styrkja leiðtogahæfileika sína og sjálfsmynd sem okkar nemendur nýttu sér svo sannarlega. Dagskráin var fjölbreytt og vel útfærð. Þau heimsóttu Byggðarsafnið þar sem þau fengu sögulegan […]