Lífshlaupið 2024
Lífshlaupið,hvatningarverkefni ÍSÍ er hafið og að venju á Víkurskóli tvö lið í keppninni, nemendur og starfsmenn. Það átti vel við að keppnin hófst 7. febrúar en þann dag bar einmitt upp á skíðaferð eldri nemenda og jafnframt notuðu yngri bekkir tækifærið og fóru út að renna. Víkurskóli hvetur nemendur og foreldra til að taka sameiginlega […]