About Vikurskoli
This author has yet to write their bio.Meanwhile lets just say that we are proud Vikurskoli contributed a whooping 134 entries.
Entries by Vikurskoli
Skólaslit Víkurskóla
June 5, 2023 in frettir /by VikurskoliVíkurskóla var slitið við hátíðalega athöfn föstudaginn 28. maí s.l. Að þessu sinni voru sex nemendur útskrifaðir úr 10. bekk og 7 nemendur úr forskóladeild. Við sendum þeim okkar bestu framtíðaróskir. Fyrir hönd skólans sendi ég nemendum, foreldrum og starfsfólki bestu sumarkveðjur. Jafnframt sendi ég samstarfsaðilum og velunnurum Víkurskóla kærar kveðjur með þakklæti fyrir samstarfið […]
Sniðin í Víkurfjöru mæld upp í tíunda skipti í Víkurfjöruverkefninu
May 23, 2023 in frettir /by VikurskoliVíkurfjöruverkefni Kötlu jarðvangs, Víkurskóla og Kötluseturs hélt áfram síðastliðinn miðvikudag, þegar nemendur 9. og 10. bekkjar Víkurskóla mældu sniðin fimm í Víkurfjöru og staðsetningu fjörukambsins. Er þetta tíunda mæling nemenda á sniðunum í Víkurfjöru og í þriðja skipti sem fjörukamburinn er mældur, en hann er mældur einu sinni á ári á meðan sniðin eru mæld […]
Háskóli Íslands í heimsókn
May 11, 2023 in frettir /by VikurskoliHáskólalestin kom í heimsókn í Víkurskóla þann 4. maí s.l. Að þessu sinni gátu nemendur í 5.-10. bekk valið úr fimm smiðjum, efnafræði, eðlisfræði, japönsku, forritun og sjúkraþjálfun. Hver smiðja var 90 mínútur að lengd og allir gátu valið sér þrjár smiðjur. Nemendur úr Kirkjubæjarskóla komu að þessu tilefni í heimsókn og tóku þátt. Í […]
Heimsókn frá samstarfsskóla í Erasmus+
May 9, 2023 in frettir /by VikurskoliVið fengum heimsókn frá samstarsskóla okkar I Liceum Ogólnokształcące im. Juliusza Słowackiego í Przemysl, Póllandi. Hingað komu tveir kennarar, þær Tamara og Renata og tvær stúlkur, Amelia Og Ewa. Þær tóku þátt í skólastarfinu í þrjá daga. Annar kennarana ,Tamara Ryzner, hefur áður komið til okkar í heimsókn í öðru samstarfsverkefni. Eins og alltaf lærdómsríkt […]
Í Víkurskóla erum við öll sammála um að skákin er leikur. Skák er leikur sem ber keim af ýmsum íþróttum en er einnig skyld listum. Þetta snýst ekkert um um “annaðhvort/eða” heldur svarar hver skákmaður fyrir sig. Í 3.-6.bekk teflum við vikulega og vissulega fá sumir ánægju úr úr sigri á andstæðingi, öðrum líkar hrifningin […]
Páskakveðja
March 30, 2023 in frettir /by VikurskoliNemendur og starfsfólk þakka öllum þeim sem komu á árshátíð Víkurskóla 2023 kærlega fyrir komuna. Þá fá öll þau fjölmörgu sem aðstoðuðu við að gera árshátíðina eins glæsilega og raun bar vitni miklar þakkir frá Víkurskóla. Nemendur og starfsfók Víkurskóla senda ykkur bestu óskir um gleðilega páska. Skólastarf hefst að nýju 11. apríl n.k. Myndir […]
Nemendur 9.-10.bekkjar fóru í leikhús
March 16, 2023 in frettir /by VikurskoliNemendur í 9.-10. bekk fengu heimboð í Hvolsskóla á leiksýninguna ,,Góðan daginn faggi“. Fyrir sýningu voru nemendur boðnir í mat í Hvolsskóla og þaðan var haldið í Félagsheimilið Hvol. Þetta er sýning sem upphaflega var sett upp í Þjóðleikhúsinu við mikið lof og hefur síðan farið víða um land sem farandssýning. Góðan daginn, faggi er […]
Heimilsfang: Mánabraut 3 | Pósthúmer: 870 Vík | Símanúmar: 487 1242 | Netfang: vikurskoli@vikurskoli.is
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 487-1242 eða á netfangið vikurskoli@vikurskoli.is