Útikennsla á Syngjandanum
Nemendur í 1.-2. bekk fóru í tónmenntatíma í útikennslustofu skólans á Syngjandanum í vikunni. Blíðskaparveður og kjörið að hlusta á náttúruhljóðin. Fleiri myndir
This author has yet to write their bio.Meanwhile lets just say that we are proud Vikurskoli contributed a whooping 115 entries.
Nemendur í 1.-2. bekk fóru í tónmenntatíma í útikennslustofu skólans á Syngjandanum í vikunni. Blíðskaparveður og kjörið að hlusta á náttúruhljóðin. Fleiri myndir
Allir nemendur og starfsfólk Víkurskóla fóru í árlega haustferð 8. september. Að þessu sinni var farið í vettvangsferð og berjamó upp í Hafursey. Veðrið var ágætt og allir nutu dásamlegrar útivistar. Sumir týndu alveg helling af berjum en aðrir borðuðu þau á staðnum. Markmið svona vettvangsferðar er fjölþætt og kemur inn á mjög marga þætti […]
Dagur læsis var 8. september sl. að því tilefni fóru nemendur í 3.-4. bekk í heimsókn með Hrund umsjónarkennara á leikskólann Mánaland og nemendur lásu fyrir leikskólabörnin. Báðir hópar höfðu mjög gaman af heimsókninni eins og sjá má á af myndunum. Læsi er grundvöllur alls skólastarfs. Í Víkurskóla er unnið markvisst með lestur. Í skólanum […]
Í Víkurskóla kemur hluti nemenda með skólabíl á morgnana og hafa því ekki tök á því að ganga í skólann eins og krakkarnir í þorpinu. En hann Egill Atlason hugsaði út fyrir kassann og lét sig ekki muna um að ganga í skólann frá heimili sínu að morgni 3. september sl! Þessi spotti er hvorki […]
Í dag 2. september hófst á landsvísu lýðheilsuverkefnið Göngum í skólann. Víkurskóli mun taka þátt af krafti eins og síðustu ár. Af þessu tilefni hittust allir nemendur og starfsfólk á sal þar sem verkefnið var formlega sett af stað og við notuðum tækifærið til að draga nýjan fána, Heilsueflandi skóli að húni. Fáninn barst okkur síðastliðið […]
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 487-1242 eða á netfangið vikurskoli@vikurskoli.is