Göngum í skólann
Í dag 2. september hófst á landsvísu lýðheilsuverkefnið Göngum í skólann. Víkurskóli mun taka þátt af krafti eins og síðustu ár. Af þessu tilefni hittust allir nemendur og starfsfólk á sal þar sem verkefnið var formlega sett af stað og við notuðum tækifærið til að draga nýjan fána, Heilsueflandi skóli að húni. Fáninn barst okkur síðastliðið […]