Smá sýnishorn af útikennslu hjá 1. og 2. bekk síðustu daga en þau voru dugleg að nýta góða veðrið að undanförnu eftir allt of langa inniveru í tengslum við covid. Eins og sjá má skein gleðin úr hverju andliti og að þau voru dugleg að nýta sér það sem að vegi þeirra varð til eflingar […]
About Vikurskoli
This author has yet to write their bio.Meanwhile lets just say that we are proud Vikurskoli contributed a whooping 132 entries.
Entries by Vikurskoli
Víkurskóli fær góða bókagjöf.
January 10, 2022 in frettir /by VikurskoliSvavar Guðmundsson rithöfundur og einn af okkar góðu velunnurum færði Víkurskóla á dögunum veglega bókagjöf. Svavar hefur ekki látið fötlun sína stöðva sig við ritstörfin þrátt fyrir að hann sé einungis með 10% sjón. Á dögunum gerði hann samning við Menntamálastofnun um að ein af bókum hans verður í boði sem námsgagn fyrir grunnskóla. Víkurskóli […]
Erasmus+ heimsókn samstarfsskóla Víkurskóla.
December 14, 2021 in frettir /by VikurskoliÞað hefur sannarlega verið áskorun að taka þátt í alþjóðasamstarfi á tímum Covid 19. Verkefnið sem Víkurskóli lagði af stað í haustið 2019 stoppaði í mars 2020. Nú á haustdögum var ákveðið að gera nýtt plan og það kom í okkar hlut að ríða á vaðið og taka á móti gestum nú fyrir skemmstu. Samstarfsskólar […]
Skák í Víkurskóla.
December 9, 2021 in frettir /by VikurskoliEinn af viðburðum á jóladagskráinni okkar var að fá kynningu á skák í skólann. Skák nýtur vaxandi vinsælda á nýjan leik hjá börnum og er það mjög ánægjulegt. Þessi viðburður var skipulagður í samstarfi við Ungmennafélagið Kötlu. Stefán Bergsson kennari kom á vegum Skáksambands Íslands og var með kynningu og kennslu í skák í öllum […]
Sigrúnarstund í Víkurskóla á fullveldisdaginn 1. desember.
December 7, 2021 in frettir /by VikurskoliÍ tilefni af 100 ára ártíð Sigrúnar Jónsdóttur kirkjulistakonu sem var fædd og uppalinn í Vík var haldin stutt dagskrá og listasýning þann 1. desember sl. Viðburðurinn var samstarfsverkefni Kötluseturs og Víkurskóla. Nemendur í 3.-6. bekk heimsóttu Kötlusetur á haustdögum þar sem Harpa Elín forstöðukona tók á móti þeim og fræddi þau um Sigrúnu og […]
Slökkviliði Mýrdalshrepps komu og heimsóttu 3. og 4. bekk.
December 6, 2021 in frettir /by VikurskoliÍvar og Sigurður frá Slökkviliði Mýrdalshrepps komu og heimsóttu 3. og 4. bekk í dag, 6.desember í tengslum við eldvarnir sem eru alltaf mikilvægar en þó alveg sérstaklega mikilvægar í desember þegar mikið er um kertaloga, kertaskreytingar og allskonar bakstur og eldamennsku. Nemendur fengu m.a. góða fræðslu um reykskynjara, slökkvitæki, eldvarnateppi og flóttaleiðir. Einnig horfðu […]
Krakkarnir í fyrsta og öðrum bekk eru komin í jólaskap, það er jólaálfurinn líka sem að hefur stundum tekið á móti þeim í stofunni að undanförnu.
Jóladagskrá Víkurskóla 2021 Jóladagskrá 2021
Kaffihúskvöldi Víkurskóla sem vera átti fimmtudaginn 18. nóvember n.k. er frestað um óákveðinn tíma vegna hertra samkomutakmarkana.
Heimilsfang: Mánabraut 3 | Pósthúmer: 870 Vík | Símanúmar: 487 1242 | Netfang: vikurskoli@vikurskoli.is
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 487-1242 eða á netfangið vikurskoli@vikurskoli.is